Zelsíuz er að fara að stað!

Félagsmiðstöðin Zelsíuz er að byrja vetrastarfið sitt.

Við byrjum á skólakvöldunum okkar víðfrægu fyrir 8.-10.bekk og eru þau öll í félagsmiðstöðinni Zelsíuz á Selfossi. Húsið opnar kl. 19.30 og er opið til kl. 22.00. Kvöldin skiptast svona:

þriðjudagurinn 5.september- BES

Miðvikudagurinn 6.september- Vallaskóli

Föstudagurinn 8.september- Sunnulækjarskóli