Selurinn


Fræðslu- og tómstundastarf fatlaðra

Selurinn – fræðslu- og tómstundaklúbbur fatlaðra á Suðurlandi.
Aðsetur: Félagsmiðstöðin Zelsíuz, Austurvegur 2a (gengið inn fyrir aftan húsið)
Forstöðumaður: Jónína Ósk Ingólfsdóttir   Netfang: joninaosk@arborg.is 
Sími: 771-1877

Opið mánudaga  frá kl. 17.00-18.30 og fimmtudaga frá kl. 17:00 – 18:30

Selurinn er tómstundaklúbbur fyrir fatlaða einstaklinga 16 ára og eldri á Suðurlandi. Selurinn hefur aðstöðu í félagsmiðstöðinni Zelsíuz sem er staðsett á Selfossi  og hittast félagar tvisar í viku.  Selurinn býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir félaga og má sjá dagskrá mánaðarins hér á þessari síðu.

Haustið 2014 var gerð þjónustukönnun fyrir Selinn og má lesa eftirfarandi greinagerð um niðurstöðuna hér.