8.-10. bekkur


Félagsmiðstöðin Zelsíuz sendir frá sér fréttabréf til foreldra og forráðamanna unglinga í 8.-10. bekk í byrjun hvers mánaðar. Þar er farið yfir mánuðinn sem var að líða ásamt því sem er framundan.