Dagskrá 8.-10. bekkur 

 

Z-ráðið er klúbbur sem sér um að setja saman dagskrá Zelsiuz. Ráðið
er samansett úr áhugasömum krökkum úr 8. -10. bekk.
Þeir hjálpast að við að setja saman dagskrá hvers mánaðar í samstarfi við starfsfólkið.
 
Hver og einn hefur því tækifæri til að koma hugmyndum af viðburðum á framfæri.
 
Z-ráðið hittist vikulega, sér um að skipta á milli sín skipulagningu á viðburðum og búa til auglýsingar fyrir komandi viðburði svo eitthvað sé nefnt 🙂