Dagskrá 5.- 7. bekkur


 5.- 7. bekkur í Zelsíuz

Á mánudögum er opið milli kl. 14 og 16.00

Á fimmtudögur er opið fyrir milli kl. 14 og 16.00

Á föstudögum er opið milli kl. 14 og 16.00

 

Dagskráin er fjölbreytt og alltaf reyna að finna eitthvað sem öllum finnst skemmtilegt 😀

Stundum erum við með viðburði sem þarf að skrá sig í, t.d. ferðir, brjóstsykursgerð og álíka og kemst þá takmarkaður fjöldi að. Það er þó alltaf auglýst og hefst skráning fyrir slíkan viðburð alltaf viku á undan.