Föstudaginn 2.febrúar var Usss haldið í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Við í Zelsíuz áttum frábæra fulltrúa sem fluttu atriðið sitt stórglæsilega. Við erum stolt af stelpunum okkar en það eru þær Karen Hekla söngur, Katrín Birna selló, Kristín Ósk bassi, Kate gítar og Sóley Ósk trommur.
Því miður komumst við ekki áfram þetta árið en framtíðin er björt hjá stelpunum. Stelpur þið voruð frábærar!!