Nýjustu fréttir

Öskudagsböll í Zelsíuz

Við í félagsmiðstöðinni Zelsíuz minnum á Öskudagsböllin hjá okkur í dag.

1.-4.bekkur klukkan 14.00- 16.00
5.-7.bekkur klukkan 16.30-18.30

Verð er 500 krónur og allir fá drykk og nammipoka. Einnig verður sleginn kötturinn úr tunnunni, farið í skemmtilega leiki og dansað við frábæra tónlist.
Böllin eru staðsett í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar sem er á neðri hæðinni í Pakkhúsinu, Austurvegi 2a.

Eldri fréttir