Nýjustu fréttir

Vikan 12.- 16. mars

Nú er mars mánuður hálfnaður og starfið í fullum blóma. Hér að neðan má sjá dagskrá vikunnar hjá öllum aldurshópum.

Dagskrá 5.-7. bekkur

Mánudagur: Hópastarf

Þriðjudagur: Stokkseyri- Borðtennismót

Fimmtudagur: Human Clue

Föstudagur: Skotbolti í júdósalnum 

Dagskrá 8.-10.bekkur

Mánudagur: Human Clue

Miðvikudagur: WaterPong- Heimsókn frá Skjálftaskjóli

Föstudagur: RuPauls drag race

Eldri fréttir