Nýjustu fréttir

Söngkeppnin SamZel 2017

SamZel söngkeppnin okkar í Zelsíuz fer fram fimmtudaginn 7.desember n.k.. Þar munu stíga á stokk ungir og efnilegir söngvara og hvetjum við alla til að koma og horfa á. Sigurvegarinn keppir fyrir hönd Zelsíuzar á USSS en það er undankeppni okkar á Suðurlandi fyrir söngkeppni Samfés sem fer fram í mars.

Húsið opnar kl.20, keppnin byrjar kl.20.30.

Vonandi sjáum við sem flesta.

   Sigurvegararnir okkar síðan í fyrra

Eldri fréttir